Fyrsta bloggfćrsla

Mér sýnist engin vera kona međ konum nema ađ taka ţátt í bloggćđinu um ţessar myndir og hef ţví ákveđiđ ađ prófa moggabloggiđ eftir tveggja ára blogghlé.

Til ţess ađ standa nú undir lýsingunni á sjálfri mér er rétt ađ ţessi fyrsta fćrsla fjalli um konu í stjórnmálum í Evrópu. Las ţađ nefnilega á visi.is ađ komin vćri út bók í Frakklandi um Ségolene Royal forsetaframbjóđanda ţar sem henni vćri lýst sem frekri og sjálfselskri. Nú ţegar kosningar nálgast óđfluga fjalla menn sumsé ekki lengur um hvađ Ségolene er smart og fín. Las í DV síđustu helgar grein eftir Guđberg Bergsson (ađ mig minnir) um konur og stjórnmál. Ţar var ţví skemmtilega lýst hvernig margir kvenkyns stjórnmálaleiđtogar hafa í fyrstu fengiđ fína međferđ í fjölmiđlum, veriđ mćrđar fyrir huggulegheit og hvađeina, en eftir ţví sem kosningar nálgast fara menn ađ tala ţćr niđur bćđi innan flokks sem utan. Hljómar ţetta eitthvađ kunnuglega ?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband